8.5.2008 | 12:20
Hvað er eiginlega hægt að ganga langt ?
Ég segi nú eins og faðir unga mannsins hvað verður það næst? Ætli verði farið að rukka heimilslausa um gjöld fyrir afnot af bekkjunum sem þeir sitja á, á daginn og kúra svo kannski undir á næturnar. Sú gjaldtaka verður þá kannski nefnd tveggjahæða lúxusgjald. Og kannski verður farið að rukka endurnar á tjörninni um viðverugjald. Hvað veit maður?
![]() |
Fötluðum á sambýli gert að borga heimilistækin |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Mín í stuði lýst vel á þig, áfram með smjörið.
Knús til þín Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 8.5.2008 kl. 20:25
Þetta er náttúrulega bara fáránlegt eins og svo margt annað í þessu þjóðfélagi í dag.
P.S. takk fyrir kommentin, það er gott að vita að það er einhver sem stendur með okkur sjómönnunum.
Sölvi Breiðfjörð , 13.5.2008 kl. 19:58
Góða ferð sjálf og hafðu það gott.
Anna Guðný , 20.5.2008 kl. 15:32
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.