4.12.2008 | 23:12
Afmælisbörn.
Það er nú meira hvað þetta er vinsæll afmælisdagur 4 desember. Það hefur verið farið að lifna aðeins yfir fólki með hækkandi sól þegar getnaður fór fram og ég veit allavega um tvenna tvíbura sem fæddir eru þennan dag. Tvíburaystkin mín og tvíburabræður hans Tiger bloggvinar. Svo á hún Dóra mín afmæli og Ingimundur hennar Brynju bloggvinkonu.
En ég vil óska öllum afmælisbörnum dagsins til hamingju með daginn
Flokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Athugasemdir
Takk Vally mín og ég er fjarri öllum súkkulaðitertum.....sem mér skilst að hafi verið bakaðar bæði á suðurnesjum og austur í þingeyjarsveit Knús vinkona
Erna, 4.12.2008 kl. 23:39
Endalaus afmæli. Og svo á ég líka tvíbura ömmustráka á Akureyri þeir eru nú bara fæddir í Apríl. Thí hí. Kvitt og kveðja.
Guðrún Jónína Eiríksdóttir, 4.12.2008 kl. 23:57
Ja hérna.... víða eru tvíhleypur Ég hef nú bara kynnst einhleypu
Kærar kveðjur til þín Dúna mín og kveðjur á skerið Góða nótt og góða helgi
Erna, 5.12.2008 kl. 00:08
Til hamingju með alla Erna mín Það kemur að þér dúllan mínKnús ruglan í vesturbænum
Ólöf Karlsdóttir, 5.12.2008 kl. 01:15
Til hamingju með tvíbura systkini þín. Ég á tvíburastráka en þeir eru fæddir í okt.
Kærleiks knús til þín ljúfust ;)
Aprílrós, 5.12.2008 kl. 07:35
Erna mín til hamingju með þín systkin já og bara eins og þú segir allit sem eiga afmæli þennan dag, enda er þetta spes dagur og svo átt þú sama afmælisdag og mamma mín 31 desember og Bára Dís mín líka leiðindadagur, en þið fáið allavega nóg af rakettunum bara fyrir ykkur.
Ljós og kærleik til þín ljúfan mín.
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 5.12.2008 kl. 07:39
Tvíhleypur, virkilega gott nafn á tvíbura
Anna Guðný , 5.12.2008 kl. 07:54
Nú er bara að styttast í afmæli hjá minni, það eru allavega mikil hátíðahöld þann daginn.
Hafðu það gott um helgina elskuleg.
Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 5.12.2008 kl. 11:49
Halló þið öll sem að eigið afmæli eða afmælisættingja.
Kveðja Ásgerður
egvania, 5.12.2008 kl. 21:33
Til lukku með tvíbura-systkini þín..
kv Gunna.
Guðrún Ágústa Einarsdóttir, 5.12.2008 kl. 23:50
Góða kvöldið ljúfust og hafðu það gott um helgina
Þín Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 6.12.2008 kl. 17:44
Takk fyrir afmæliskveðjuna til Valda. Það hefði nú verið gaman að fá þig í mat og tertur. Hér var fullt hús eins og venjulega á þessum degi. Svaka fjör. Við komum litla bróður og frú til Keflavíkur í gær. Það var svo gaman að hitta þau aðeins. Valdi heyrði í honum í dag og þau voru voða lukkuleg með ferðina og leikinn og allt. Hafðu það nú gott í jólaundirbúningnum í öllum snjónum fyrir norðan Erna mín. Kveðja. Guðrún
Guðrún Ragnarsdóttir (IP-tala skráð) 6.12.2008 kl. 23:33
Ertu ekki búin að hafa það gott um helgina Erna mín?
Nóg af mat og kaffi og svona.
Hafðu góða helgi það sem eftir er af henni.
Jónína Þorbjörg Gunnarsdóttir (IP-tala skráð) 7.12.2008 kl. 12:14
Erna mín hann Ástór Ingi barnabarnið mitt á afæli 28 des Ogþað fer að líða að þínu Knús á þig
Ólöf Karlsdóttir, 7.12.2008 kl. 23:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.