Helgarfrí.

Jćja mín kominn í helgarfrí og ćtla ađ njóta helgarinnar í botn.Er á leiđinni í klippingu og dekur, svo fer ég á ţorrablót á vinnustađnum mínum í kvöld ţar sem ég ćtla ađ borđa á viđ tvo allavega.Dásamlegur matur ţessi ţorramatur sérstaklega hákarlinn en af honum fć ég aldrei nóg af. Á morgun ćtla ég ađ dekra viđ yndislegu stelpuna mína hana Írisi en hún verđur tvítug á morgun.Svo stendur til ađ fara á ljósmyndasýningu sem er í minjasafninu.Og toppurinn.....fara á Greifann međ afmćlisbarninu og fá sér ćđislega djúsí steik namm.Ţannig ađ helgin lítur vel út hjá mér og ég vona ykkur líka.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Guđrún Emilía Guđnadóttir

Erna mín ţetta lítur vel út hjá ykkur, viđ vćrum nú alveg til í ađ vera međ ykkur á Greifanum. til hamingju međ snúlluna ţína.
                       Kveđja frá HúsavíkinniMilla.

Guđrún Emilía Guđnadóttir, 16.2.2008 kl. 10:27

2 Smámynd: Erna

Takk Milla mín, já ţetta verđur frábćr dagur, Fór í bakaríiđ viđ brúnna í morgun og keypti dásamlegt bakkelsi međ morgunkaffinu handa okkur og svo verđur bara dekur frammá kvöld.

Erna, 16.2.2008 kl. 12:30

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband