12.8.2008 | 16:23
Ég blæs til veislu.
Þetta er bara algjör snilld hjá STRÁKUNUM OKKAR
Núna er ég komin í sparifötin og steikin á leið í ofninn .......já ég ætla sko að halda uppá þennann sigur........það er ekki víst að ég lifi það að sjá þá vinna heimsmeistarana aftur ég er í hamingjuvímu, Til hamingju íslendingar með þetta frábæra lið.
Ekki á hverjum degi sem við vinnum heimsmeistara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Heyrðu má ég koma í mat? bara steik á þriðjudegi, jæja en ég ætla að hafa soðið grænmeti og pínu súpu út á.
Knús til þín
Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 12.8.2008 kl. 17:34
Mjög flott hjá strákunum okkar. Stórt knús
Kristín Katla Árnadóttir, 12.8.2008 kl. 17:59
Þeir eru sko snillingar strákarnir okkar. Ég er annars konan sem kom þessari söfnun af stað. Er rétt skilið hjá mér að þú sért á Akureyri? herinn þar þarf örugglega jafn mikið á því að halda eins og herinn í Rek, að fá ný nærföt handa sínu fólki, ef ekki þá sjá þeir örugglega um að koma því suður. Þú getur sett þig í sambandi við mig ef þú vilt vita meira, takk fyrir að sýna þessu fólki áhuga, við verðum að standa okkur fyrst hið opinbera gerir það ekki. Takk enn og aftur
Ásdís Sigurðardóttir, 12.8.2008 kl. 21:27
Allraf missi ég af öllu. Annars hefði ég ekkert misst af leiknum ef ég hefði haft einhvern áhuga fyrirfram. En Áfram Ísland og það er flott að vera með steik á þriðjudegi.
Anna Guðný , 13.8.2008 kl. 00:01
já þeir voru snilli snilli strákarnir okkar...ég er ekkert SMÁ ógó stolt núna...og svo bara ..ÁFRAM okkar flottu strákar... það er leikur á fimmtudaginn kl 6 um morgunin Ísland- Kórea...það er spurning hvort maður nennir að opna glirnurnar þá..
En hafðu það gott vinkona, kv Gunna.
Guðrún Ágústa Einarsdóttir, 13.8.2008 kl. 00:15
Þú ert dásmleg-sparifötin,matur og næs. Vonndi hefur þú notið.
Takk,sjáumst þá á fimmtudag ég og fis.
Hlakka mikið til
magga (IP-tala skráð) 13.8.2008 kl. 00:30
Já þetta er reyndar glæsilegt hjá þeim - og auðvitað er maður stoltur af sínum ... en ég hef aldrei fylgst með íþróttum og hef aldrei haft mikinn áhuga á þeim, enda ólst ég upp sem tveggjabarnafaðir á mínum unglingsárum og missti af öllu því sem tengist íþróttum. En, ef steikin er ekki búin - þá vil ég fá bita af henni sko! Knús á steikina ... neinei ... knús á þig skottið mitt!
Tiger, 13.8.2008 kl. 04:55
Já þetta er frábært hjá strákunum, þeir eiga heiður skilið fyrir svona frammistöðu.
En Erna, ég ákvað að fara uppúr lauginni á Ítalíu og skella mér á klakann aftur til að kæla mig
Sölvi Breiðfjörð , 13.8.2008 kl. 19:08
Verð að sofa á milli þess sem ég mála
verð að taka fram olíulitina og mála afstrakt verk til að setja
á nýmáluðu veggina
Og skulda Dísu minni eitt stk solis
Erna mín þú vakir fyrir mig líka kv Óla
Ólöf Karlsdóttir, 14.8.2008 kl. 00:15
Takk fyrir innlitinn vinir mínir. Magga mín hvað varð um þig Ég frétti af þér á Glerártorgi í dag Þú kemur bara við næst
Steikin kláraðist tigercopper, þú færð þér bara flotta steik á spáni
Gott að þú komst loksins uppúr lauginni Sölvi
Óla mín ég vakti fyrir fyrir okkur báðar
Erna, 14.8.2008 kl. 22:30
Já mín kæra,allt fór öðruvísi en ætlað var, Engin Erna og ekkert bíó eins og að til stóð hjá okkur mæðgum. Ég hugsaði einmitt að nú væri snilld á pallinum hjá bestufrænku. Við komum vonandi í næstu viku og klárum erindin okkar. EN hver hitti/sá okkur?
Sjáumst vonandi sem fyrst Erna mín. M.T.
magga (IP-tala skráð) 15.8.2008 kl. 00:46
innlits kvitt og góða helgi vinkona. kv Gunna.
Guðrún Ágústa Einarsdóttir, 15.8.2008 kl. 22:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.