22.6.2008 | 22:47
Nú er ég kát.
Spánverjar unnu
Vona svo sannarlega að þeir taki rússana á fimmtudaginn, klári þetta svo og landi titlinum. En þetta er ekki búið. Kveðja til þeirra sem glöddust yfir sigri spánverja í kvöld.
Heimsmeistararnir fallnir úr keppni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Auðvitað vann besta liðið , svo eru þeir svakalega sætir og .i flottum búningum.
Dóra (IP-tala skráð) 22.6.2008 kl. 23:00
Elsku Dóra frábært að fá innlitskvitt frá þér dúllan mín Þeir eru flottir sérstaklega Iker Casillas. Ég er farinn að sjá eftir því að hafa ekki keypt mér líka treyjuna þegar ég var úti. Góða nótt Dóra mín, það fer að styttast í heimsókn. Verð í sambandi
Erna, 22.6.2008 kl. 23:25
Ég get trúað því að spánverjarnir séu flottir. Verst ef ég þarf að horfa á leik á meðan. En trúlega það eina sem þeir kunna. Hvenær eru þeir næst að spila?
Anna Guðný , 23.6.2008 kl. 00:22
Erna er þetta dóttir mín að kommenta hjá þér? Hól til hennar, næst opnar hún síðu, það væri allavega gott ef hún mundi opna póstinn sinn annað slagið.
Þeir unnu, unnu, unnu, til hamingju aðdáendur
Knús kveðjur
Milla
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 23.6.2008 kl. 08:32
Anna Guðný : Þeir kunna nú ýmislegt spánverjarnir En næsti leikur með þeim er á fimmtudag og að sjálfsögðu verður þú að horfa á hann .
ladyVally : Það er svo sannarlega satt hjá þér að vísu þekki ég lítið á diskótekin
Milla : Já þetta er hún Dóra þín,og það var gaman að hún skyldi kommenta ég átti nú ekki von á því En vonandi verður þetta til þess að hún fái áhuga og opni síðu
Takk fyrir innlitin vinkonur
Erna, 23.6.2008 kl. 21:30
hehehehe...já, ég studdi Ítalana því minn kall studdi Spánverja og ég bara varð að vera á móti sko..ekkert gaman að þessu öðruvísi ef allir styðja það sama, þá er engin keppni í gangi þá að mínu mati.....hehehehehe..... ég er svo sem engin fótboltabulla sko..en hef lúmskt gaman að þessu. Knús og kram í þig vinkona. Kv. Gunna.
Guðrún Ágústa Einarsdóttir, 24.6.2008 kl. 01:45
Erna hún meira að segja kommentaði hjá mér í gær
Síðan kemur bráðum.
Knús í daginn.Milla.
Guðrún Emilía Guðnadóttir, 24.6.2008 kl. 07:17
sendi til þín kvitt fyrir helgina vona að þú eigir góða helgi ,,kv Ólöf
lady, 26.6.2008 kl. 14:23
Milla : Þetta er allt að koma hjá henni
laydy : Takk og sömuleiðis elsku bloggvinkona
Kurr : Ég bara gæti ekki verið meira sammála
Knús á ykkur
Erna, 26.6.2008 kl. 22:15
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.