Færsluflokkur: Íþróttir
26.10.2008 | 18:59
Liverpool stóð sig vel.
Hamingjóskir til okkar Liverpool aðdáenda. Vonandi fá þeir að verma efsta sætið til enda leiktíðar.
Horfði á þennan frábæra leik í dag
Liverpool lagði Chelsea - Fyrsta tap Chelsea á Brúnni í 4 ár og 8 mánuði | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (5)
24.8.2008 | 07:40
Hugsum hlýtt til strákanna okkar og kveikjum á kertum.
Góðan daginn elskurnar mínar, nú er stóra stundin að renna upp. Nú kveikjum við á kertum og hugsum hlýtt til srákanna okkar. Vona að við eigum eftir að upplifa ógleymanlega stund í dag.
Áfram Ísland
12.8.2008 | 16:23
Ég blæs til veislu.
Þetta er bara algjör snilld hjá STRÁKUNUM OKKAR
Núna er ég komin í sparifötin og steikin á leið í ofninn .......já ég ætla sko að halda uppá þennann sigur........það er ekki víst að ég lifi það að sjá þá vinna heimsmeistarana aftur ég er í hamingjuvímu, Til hamingju íslendingar með þetta frábæra lið.
Ekki á hverjum degi sem við vinnum heimsmeistara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.8.2008 | 14:05
Flottur Snorri Steinn.
Snorri Steinn fór svo sannarlega á kostum í þessum frábæra leik. Ég vakti og horfði á leikinn og sé ekki eftir því.
Snorri: Við hræddumst þá ekki neitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)
22.6.2008 | 22:47
Nú er ég kát.
Spánverjar unnu
Vona svo sannarlega að þeir taki rússana á fimmtudaginn, klári þetta svo og landi titlinum. En þetta er ekki búið. Kveðja til þeirra sem glöddust yfir sigri spánverja í kvöld.
Heimsmeistararnir fallnir úr keppni | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |