10.9.2008 | 12:33
Milla klukkaði mig.
Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:
Fiskvinnsla.
Bókasafn Glerárskóla.
Hótel og veitingastörf.
Ummönnun á hjúkrunarheimili.
-------------------------------------
Fjórar bíómyndir sem ég hef séð:
Með allt á hreinu.
Forest Gump.
Mamma mía.
Mýrin.
-----------------------------------
Fjórir staðir sem ég hef búið á :
Keflavík.
Öxarfjörður.
Húsavík.
Akureyri.
--------------------------------------
Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:
Monk.
Útsvar.
Út og suður.
Friends.
----------------------------------------
Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:
Spánn.
Potúgal.
Danmörk.
Fáskrúðsfjörður.
-----------------------------------------
Fjórar síður sem ég skoða daglega fyrir utan blogg:
mbl.is
visir.is
dagskráin.is
akureyri.is
-------------------------------------------
Fernt sem ég held uppá matarkyns:
Þorramatur.
Sviðalappir.
Lambalæri.
Plokkfiskur.
------------------------------------------
Fjórar bækur sem ég hef lesið oftar en einu sinni:
Ég lifi.
Fátækt fólk.
Dýragarðsbörn.
Salka Valka.
------------------------------------------
Fjórir bloggarar sem ég klukka:
Ásgerður.
Sölvi.
Óla.
Gunna.
Þá er þetta komið hjá mér. Eins og einhverjum komi þetta við. En ég skorast nú ekki undan áskorun af þessu tagi. Þá er ég kvitt Milla mín.
2.9.2008 | 10:12
Komin í vaktafrí loksins.
30.8.2008 | 18:33
Illa áttuð.
27.8.2008 | 03:59
Næturvaktarblogg.
24.8.2008 | 07:40
Hugsum hlýtt til strákanna okkar og kveikjum á kertum.
Góðan daginn elskurnar mínar, nú er stóra stundin að renna upp. Nú kveikjum við á kertum og hugsum hlýtt til srákanna okkar. Vona að við eigum eftir að upplifa ógleymanlega stund í dag.
Áfram Ísland
20.8.2008 | 08:36
Næturvakt og gleðivíma.
16.8.2008 | 14:19
spennuleikur
16.8.2008 | 10:05
Laugardagsmorgun.
12.8.2008 | 16:23
Ég blæs til veislu.
Ekki á hverjum degi sem við vinnum heimsmeistara | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
10.8.2008 | 14:05
Flottur Snorri Steinn.
Snorri: Við hræddumst þá ekki neitt | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Íþróttir | Slóð | Facebook | Athugasemdir (7)